Eddan 2014 - Allir fleygustu frasarnir

Áhorfendur kjósa milli þessarra fleygu setninga úr íslenskri kvikmyndasögu á fyrir Edduna 2014. Sérstök valnefnd fór í gegnum nokkra tugi fleygra frasa úr kvikmyndum framleiddum fyrir árið 2000 og valdi 20 setningar sem almenningur kýs nú á milli í forkosningu hér á Vísi. Fimm efstu frasarnir halda áfram í símkosningu á Edduhátíðinni þar sem sá vinsælasti ber sigur úr býtum.

4173
03:13

Vinsælt í flokknum Eddan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.