Bílar - Skipuleggjandi bílasýningunnar í Frankfürt

Á bílasýningunni í Frankfürt eru fleiri en 200 sýnendur en stærstur þeirra er Volkswagen með sín fjölmörgu merki og 18.000 fermetra sýningarsvæði. Finnur Thorlacius, bílablaðamaður Vísis og Fréttablaðsins, tók tali þann sem skipulagði sýningarsvæði Volkswagen þetta árið og fræddist um hversu mikið Volkswagen leggur í þessa stærstu bílasýningu í Evrópu.

6150
03:34

Næst í spilun: Bílar

Vinsælt í flokknum Bílar

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.