Pólitíkin - Hanna Birna Kristjánsdóttir

Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, segist vera tilbúinn að skoða hugmyndir lögreglumanna um auknar heimildir til vopnburðar. Vinna að áhættumati stendur nú yfir og á þeirri vinnu að ljúka um næstu áramót.

2291
31:14

Vinsælt í flokknum Pólitíkin

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.