Lyftan í Efstaleiti

Gólfið fyrir framan lyfturnar getur reynst útvarpsstjórum viðsjárverður staður eins og sagan sýnir. Páll Magnússon hellti sér yfir Helga Seljan fréttamann fyrir framan lyftuna í gær og árið 2005 tók Brynja Þorgeirsdóttir, þá fréttakona á Stöð 2, eftirminnilegt viðtal við Markús Örn Antonsson þá útvarpsstjóra vegna ráðningar Auðuns Georgs Ólafssonar sem fréttastjóra.

7506

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.