Gametíví - Þáttur 7

Í þessum þætti af Gametíví er glænýr topplisti yfir tölvuleiki sem gerðir eru eftir teiknimyndum og ætti að endurgera. Einnig dæma bræðurnir Skylanders Swap Force leikinn. Sýnt er frá nýjum íslenskum iPad leik sem kennir krökkum stafinu og nýja Need for Speed leiknum Rivals er gerð góð skil.

2811
25:06

Vinsælt í flokknum Game Tíví

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.