Barmageddon - 10. nóv - Reggae

Í þessum þætti ræddu þær stöllur María Lilja og Sunna Ben um konur í reggae-senunni. Þær komu víða við, spiluðu hittara í bland við annað minna þekkt og horfðu yfir marga áratuga sögu kvenna innan senunnar.

7977
1:07:57

Vinsælt í flokknum X977

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.