Meistaramánuður - 6. þáttur

Í síðasta þætti Meistaramánuðarins er rennt yfir mörg af þeim góðu ráðum sem sérfræðingarnir hafa gefið áhorfendum þáttanna á undanförnum misserum. Ásamt því að fara yfir skemmtilegustu ráðleggingarnar sem okkur voru veittar segja nokkrir þáttakendur okkur einnig frá því hvernig þeim gekk í mánuðinum og hvað þeir ætla síðan að taka með sér út í lífið.

10748

Vinsælt í flokknum Meistaramánuður

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.