Sportspjallið: Freyr Alexandersson þjálfari kvennalandsliðs Íslands

Freyr Alexandersson, sem er nýtekinn við starfi landsliðsþjálfara, ræddi meiðsli ungra leikmanna, útreiðina gegn Sviss, styrkleika Pepsi-deildar kvenna, hvort leikmenn þurfi að fara í atvinnumennsku og möguleika Íslands á að komast á HM 2015 í Kanada.

1456

Vinsælt í flokknum Sportspjallið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.