Heimsókn - Agnes M. Sigurðardóttir biskup

Sindri Sindrason kíkir í heimsókn til biskups Íslands sem á heima á biskupssetri sem er við Bergstaðastræti. Húsið var byggt árið 1928 fyrir Guðmund Vilhjálmsson forstjóra Eimskipafélagsins. Fjölskylda Guðmundar bjó í húsinu til ársins 1968. Þá var húsið selt sem biskupssetur. Síðan hafa fimm biskupar búið á setrinu. Sigurður Guðmundsson teiknaði húsið. Úr Heimsókn á Stöð 2.

11723
01:36

Vinsælt í flokknum Heimsókn