Innlánasöfnun SpKef eins og lítið Icesave

Ásgeir Jónsson, hagfræðingur, segir að alvarleg mistök hafi verið gerð við endurreisn bankakerfisins eftir hrun. Hann líkir innlánasöfnun SpKef við lítið innlent Icesave-vandamál og segir ótrúlegt að sparisjóðurinn hafi fengið að gera slíkt meðan hann var í raun gjaldþrota. Hann fer yfir þessi mál í nýjasta þætti Klinksins.

12583
30:55

Vinsælt í flokknum Klinkið