Menn létu ófögur orð falla í Kaplakrika í gær

Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, og Lúðvík Arnarson, varaformaður sömu knattspyrnudeildar, sökuðu kollega sinn hjá Val, Börk Edvardsson, um að taka hlut af sölu leikmanna Hlíðarendaliðsins. Hér má sjá myndband af því sem fór á milli fréttamanna og FH-inga í gær.

8175
01:52

Vinsælt í flokknum Fótbolti