Kristján Jóhannsson - Nessun Dorma

Söngvararnir Kristján Jóhannsson og Geir Ólafsson leiddu saman hesta sína á dögunum með myndbandi við lagið Spanish Eyes sem Kristján flutti og Geir framleiddi. Nú hafa þeir sent frá sér nýtt myndband, við hina ódauðlegu aríu Nessun Dorma. Friðrik Grétarsson leikstýrði.

25347
03:09

Vinsælt í flokknum Tónlist