Bylgjan - Dikta með nýtt lag. Fara til Þýskalands eftir helgi til að vinna með þýskum upptökustjóra

Hlynur Hallgríms er að leysa af Rúnar Róberts á Bylgjunni þessa dagana. Hann fékk Hauk Heiðar og Skúla í Dikta í stutt spjall. Þeir eru nýkomnir frá Króatíu og eru á leiðinni til Þýskalands eftir helgi og spila þar á tónlistarhátið og í kjölfarið munu þeir fara í stúdíó til að vinna með upptökustjóra. Strákarnir komu með nýtt lag í farteskinu og heitir lagið "Talking".

7761
03:46

Vinsælt í flokknum Bylgjan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.