Já, en kærastan er miklu stærri en þú

Logi Brynjarsson matreiðslumaður á matsölustaðnum Höfnin sem staðsettur er við bátahöfnina í Reykjavík veit hvernig best er að elda lax á einfaldan og fljótlegan máta. Fyrir tilviljun var unnusta Loga, Ragnheiður Ragnarsdóttir sunddrottning með meiru, stödd að snæðingi á Höfninni en Logi rekur staðinn ásamt foreldrum sínum. Eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði er töluverður stærðarmunur á Loga og Ragnheiði. Hér má sjá annað snilldar eldunarráð Loga þegar kemur að laxi.

79562
03:38

Vinsælt í flokknum Lífið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.