Game Tíví - 25. þáttur

Game Tíví bræður tjalda öllu til í lokaþætti vetrarins. Besti vinur Game Tíví, Steindi Jr., mætir og dæmir Injustice og fer yfir sögu Mortal Kombat-leikjanna. Guðjón Ingi Kristjánsson frá Símon.is segir frá Knights of Pen & Paper, sem er stórskemmtilegur fyrir símana og virkar eins og hlutverkaleikur. Gerð nýja Star Trek-leiksins er einnig skoðuð að tjaldabaki. Þá er kíkt á helling af nýjum og væntanlegum leikjum: The Incredible Adventures of Van Helsing, Diggs Nightcrawler, Lazy Mouse, Defiance, Farcry 3, Grid 2, Donkey Kong Country Returns 3DS, Deadpool, Star Wars The Old Republic og Bioshock Infinite.

6980
20:36

Vinsælt í flokknum Game Tíví

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.