Bílar - Heimsókn til Audi í Þýskalandi og Austurríki

Finnur Thorlacius, umsjónarmaður bílavefs Vísis, fór til Þýskalands og Austurríkis þar sem hann heimsótti bílasafn, höfuðstöðvar og verksmiðju Audi. Hann prófaði A7, A4, Q5 og demantinn RS4, sem er 444 hestafla og átta sílindra græja.

14888
04:28

Næst í spilun: Bílar

Vinsælt í flokknum Bílar

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.