Týnda kynslóðin – þátturinn í heild

Björn Bragi heimsækir Eríal Pole þar sem Anna Lóa Vilmundardóttir, Monika Klonowski og Eva Rut Hjaltadóttir sýna honum nokkur Pole Fitness-trikk. Hann stríðir einnig Audda Blö með misheppnaðar leikjaferðir hans til Manchester. Daníel Geir Moritz grínisti segir frá laginu sem hann samdi upp úr uppáhaldsatriðinu sínu úr Sódómu Reykjavík. Guðni Páll Viktorsson kajakræðari ætlar að fara hringinn í kringum landið og standa fyrir áheitasöfnuninni Lífróður Samhjálpar. Styr Júlíusson segir frá Fölskum fugli. Helgi Sæmundur og Arnar Freyr í Úlfur Úlfur taka síðan glænýtt lag sem heitir Sofðu vel og segja frá nýju plötunni sem er væntanleg.

22649
19:32

Vinsælt í flokknum Týnda kynslóðin