Hemmi og svaraðu nú - Spurningakeppni. Erna Hrönn og Ingólfur Sigurðsson, spjall.

Þau sem næst komust verðlaunum í spurningakeppninni í vetur heyja nú harða baráttu, en það eru söngkonan Erna Hrönn Ólafsdóttir og tónlistarmaðurinn Ingólfur Sigurðsson. Sérsvið Ernu er ofurstirnið Adele, en Ingó veit margt um hljómsveitina Police. Hemmi tók þau í létt spjall áður en hafist var handa.

969
10:50

Vinsælt í flokknum Hemmi Gunn