Game Tíví - 21. þáttur

Pétur Jóhann keppir við Óla og dregur ekkert undan. Í þættinum er einnig litið á fjöldan allan af nýjum og væntanlegum leikjum. Topplistinn er yfir bestu 90´s leiki allra tíma, að mati Óla, þar sem hann lætur "byssurnar tala en ekki hjartað", eins og hann orðar það sjálfur.

6836
25:11

Vinsælt í flokknum Game Tíví

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.