Stóru málin - Fyrsti þáttur - Skuldastaða heimilanna

Fyrsta umræðu efni: Skuldastaða heimilanna Við heimssóttum yfirveðsetta fjölskyldu á Völlunum og ósáttan fjölskylduföður á Akureyri. Því næst reyndum við að fá svör við stóru spurningu þessara kosninga: Eru hugmyndir Framsóknar og fleiri framboð um leiðréttingar á verðtryggðum skuldum heimilanna bull – eða pólitísk ákvörðun. Lóa Pind ræddi við Árna Pála Árnason, Ólaf Ísleifsson,Sigmund Davíð Gunnlaugsson og Þóreyju S. Þórðardóttir

55056
39:55

Vinsælt í flokknum Kosningar

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.