Game Tíví - 20. þáttur

Frægasta tölvuleikjapersóna sögunnar hefur fengið nýja ímynd. Engar stuttbuxur eða brjóst í yfirstærð, heldur meiri harka og ákveðni. Game Tíví gagnrýnir hér nýjasta Tomb Raider-leikinn. Glænýr God of War er einnig tekinn fyrir. Topplistinn er yfir ömurlegustu NES-leiki allra tíma og Alien-tölvuleikirnir átján eru krufnir til mergjar. Game Tíví skoðar einnig leikina Sniper Ghost Warrior 2, Army of Two Devil´s Cartel, Sim City, Uncharted 3: Free to Play Multiplayer, Metal Gear Rising Revengeance, Injustice, Monster Hunter 3 WiiU, Driveclub PS4, Serious Sam Double D XXL og F-Zero, sem var að detta inní netverslun á WiiU.

15653
24:59

Vinsælt í flokknum Game Tíví

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.