Bílar - Skoda Octavia reynsluakstur í Portúgal

Skoda Octavia var næstsöluhæsti bíllinn í fyrra á Íslandi og sá söluhæsti árið 2011. Nýi bíllinn hefur lést um 102 kíló en hefur samt lengst, breikkað og hækkað. Velja má um 5 mismunandi vélar, allt að 180 hestafla.

23593
06:34

Næst í spilun: Bílar

Vinsælt í flokknum Bílar

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.