Boltinn: Páll Axel: "Var bannað að troða yfir menn"

Páll Axel Vilbergsson var með 19 stig og 9 fráköst í góðum sigri Skallagríms á Keflavík í Dominosdeildinni í gærkvöld. Páll Axel hefur átt í töluverðum meiðslum í vetur og segir hann það engu líkara en íþróttahúsið í Borgarnesi hafi verið byggt á álfakletti, ógæfan hafi verið slík. Páll horfir þó björtum augum til framtíðar og vonast til að Skallagrímur nái að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni.

3505
07:20

Vinsælt í flokknum Boltinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.