Boltinn: Reynir Þór Reynis: "Þýðir ekkert að leggjast niður og væla"

Karlalið Aftureldingar í handbolta tapaði í gær fyrir Haukum á heimavelli, 16-13. Afturelding hefur þar með einungis skorað 25 mörk í síðustu tveimur leikjum sínum og situr í næstneðsta sæti deildarinnar. Reynir Þór Reynisson, þjálfari liðsins var í viðtali í Boltanum í morgun.

892
07:33

Vinsælt í flokknum Boltinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.