Mörkin mikilvægu hjá Gylfa og Bale

Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt fyrsta deildarmark fyrir Tottenham í kvöld þegar hann jafnaði metin í 2-2 í 3-2 sigri liðsins á West Ham á Upton Park. Tottenham komst upp í þriðja sætið með þessum sigri en sigurmark Gareth Bale var af betri gerðinni.

14124
02:23

Vinsælt í flokknum Enski boltinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.