Boltinn: Gummi Ben: "Augnaráð Wenger sagði að hann vildi fá ráðleggingar frá mér"

Guðmundur Benediktsson mætti í Gasklefann í morgun og ræddi það helsta sem gerðist í enska boltanum um helgina. Gummi fór einnig yfir vikudvöl sína hjá Arsenal og hafði frá mörgu skemmtilegu að segja þaðan.

3263
15:29

Vinsælt í flokknum Boltinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.