Boltinn: Jón Rúnar: "FH stefnir á Meistaradeildina"

Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, hefur háleitar hugmyndir fyrir félagið sitt í nánustu framtíð. Jón Rúnar segir að í bígerð sé að byggja tvö knattspyrnuhús, þar af mun annað þeirra rúma fótboltavöll í fullri stærð. Þá segir Jón Rúnar að FH stefni á að komast í riðlakeppni Meistaradeildarinnar.

1502
12:52

Vinsælt í flokknum Boltinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.