Boltinn: Jónas Þórhallsson: "Guðjón hringdi í mig og sótti um starfið"

Jónas Þórhallsson, formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur, segir að Guðjón Þórðarson, fyrrverandi þjálfari liðsins hafi, haustið 2011 haft samband við sig og sóst eftir því að taka við stjórnartaumunum hjá félaginu. Jónas sagði jafnframt að Guðjóni hafi verið fullljóst um fjárhagsstöðu félagsins áður en hann tók við þjálfarastarfinu.

2277
14:00

Vinsælt í flokknum Boltinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.