Boltinn: Arnór Smára: "Aggi fær að svitna"

Arnór Smárason hyggst yfirgefa danska liðið Esbjerg þegar samningur hans við félagið rennur út næsta sumar. Hann segir ekkert fast í hendi ennþá en þó stefni hugur hans til Hollands. "Aggi [Magnús Agnar Magnússon, umboðsmaður Arnórs] sér um sína. Hann fær að svitna við að finna nýtt lið handa mér", sagði Arnór í Boltanum í morgun.

1517
06:51

Vinsælt í flokknum Boltinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.