Boltinn: Bjarni Ólafur: "Erfiðleikarnir hjá Stabæk voru miklir, innan vallar sem utan"

Knattspyrnumaðurinn, Bjarni Ólafur Eiríksson skrifaði í fyrradag undir þriggja ára samning við Val. Bjarni hefur undanfarin þrjú ár spilað með norska liðinu Stabæk en þar á undan lék hann með Hlíðarendaliðinu. Bjarni fór yfir rússibanareiðina sem hann upplifði með Stabæk og framtíðina hjá Val.

1206
13:08

Vinsælt í flokknum Boltinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.