Boltinn: Steven Lennon: "Orð mín tekin úr samhengi"

Steven Lennon, leikmaður knattspyrnuliðs Fram, segir að formaður knattspyrnudeildar félagsins, Brynjar Jóhannesson hafi beðið sig afsökunar á þeim orðum sem hann lét falla um Lennon í viðtali í Fréttablaðinu á föstudaginn. Lennon segir að kveikjan að upphlaupi Brynjars hafi verið skiljanleg í ljósi þess að í viðtali sem birtist á sama stað við Lennon, sólahringi fyrr, hafi orð hans verið tekin úr samhengi.

1116
09:11

Vinsælt í flokknum Boltinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.