Boltinn: Kjartan Atli: "Sigurinn 2009 aðeins sætari"

Kjartan Atli Kjartansson segir Stjörnumenn hafa fagnað bikarsigrinum á laugardaginn vel en framundan sé hörð barátta í Dominosdeildinni. Kjartan segir sigurinn 2009 hafa verið aðeins stærri fyrir sig enda spilaði mikilvægari rullu í þeim leik. Engu að síður hafi dagurinn verið stórkostlegur í alla staði.

695
12:21

Vinsælt í flokknum Boltinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.