Boltinn: Henry og Hjörvar: "Fast skotið hjá formanni Fram"

Henry Birgir Gunnarsson og Hjörvar Hafliðason fóru yfir fréttir vikunnar í Boltanum í morgun. Þeir félagar fóru um víðan völl og snertu á ýmsum málefnum. Lennon-Fram málið fékk sinn skerf, Gunnar Nelson, Meistaradeildin, Gareth Bale, Pistorius svo fátt eitt sé nefnt.

4575
31:13

Vinsælt í flokknum Boltinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.