Dúndurfréttir - Breathe (Dark Side of the Moon)

Matti Matt og Pétur Örn úr Dúndurfréttum kíktu í kaffi til Rúnars á Bylgjunni. Hér flytja þeir lagið Breathe sem hljómsveitin Pink Floyd gerði frægt fyrir 40 árum síðan. Í tilefni af merkisafmæli, Dark Side of the Moon, ætla strákarnir í Dúndurfréttum að flytja meistarastykkið í heild sinni, ásamt öðrum perlum Pink Floyd, í Eldborgarsal Hörpu 20. apríl og í Hofi, Akureyri þann 24 apríl.

10128
02:00

Vinsælt í flokknum Bylgjan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.