Boltinn: Freyr Alexanders: "Erfitt að taka Breiðholtið úr strákunum"

Leiknir varð í gærkvöld Reykjavíkurmeistari í knattspyrnu karla í fyrsta sinn. Leikmenn liðsins fögnuðu sigrinum skiljanlega mjög vel og skelltu sér meðal annars í sund. Verðlaunagripurinn var með í för en gleymdist hinsvegar í Breiðholtslaug þegar sundferðinni var lokið. Freyr Alexandersson, þjálfari liðsins ræddi málið í Boltanum í morgun, sem og auðvitað leikinn sjálfan.

3374
08:59

Vinsælt í flokknum Boltinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.