Boltinn: Birgir Guðjónsson: "Lyfjaeftirlit á Íslandi í ólagi"

Birgir Guðjónsson, læknir og fyrrverandi formaður Lyfjaeftirlitsnefndar ÍSÍ ræddi lyfjamisnotkun og lyfjaeftirlit á Íslandi í hljóðveri X-ins í morgun. Birgir sagði af sér hjá ÍSÍ á sínum tíma vegna óánægju með ákveðna starfshætti innan sambandsins. Hann telur lítið hafa breyst til batnaðar í þessum efnum á undanförnum árum og enn sé víða pottur brotinn í lyfjaeftirliti á Íslandi.

7767
20:53

Vinsælt í flokknum Boltinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.