Hemmi og svaraðu nú - Jóhanna Vigdís leikkona var aðalgestur þáttarins (fyrsti hluti)

Hin ástsæla söng- og leikkona Jóhanna Vigdís Arnardóttir, oft nefnd Hansa, var aðalgestur þáttarins þennan sunnudaginn en hún mun von bráðar koma fram á stóra sviðinu sem sjálf Mary Poppins. Hér má heyra fyrsta hluta viðtalsins af þremur.

1150
11:06

Vinsælt í flokknum Hemmi Gunn