Íbúafundurinn í Grafarvogi 29. janúar

Myndband af íbúafundinum sem var haldinn í Grafarvogi í gær. Fundurinn hefur verið til umræðu eftir að borgarstjóri Reykjavíkur, Jón Gnarr, lýsti einelti og ofbeldi sem hann hefði verið beittur af nokkrum fundargestanna. Fundurinn var tekinn upp á myndband af fagstjóra fjölmiðladeildar Flensborgarskólans, Halldóri Árna Sveinssyni, í tengslum við nýjan samfélagsvef deildarinnar. Hann gaf Vísi leyfi til að birta fundinn hér á síðunni.

23222
18:10

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.