Boltinn: Hörður Björgvin: "Hlynur bróðir kom á æfingu hjá Juventus"

Hörður Björgvin Magnússon, leikmaður ítalska knattspyrnuliðsins, Juventus var í spjalli í Boltanum í morgun. Hörður ræddi um lífið í Tórínó og framtíðina hjá Juventus. Hörður sagði einnig frá því hvernig það kom til að Hlynur Atli Magnússon, bróðir hans datt inn á æfingu hjá félaginu þegar hann var í heimsókn á Ítalíu.

3306
12:34

Vinsælt í flokknum Boltinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.