Boltinn: Arnar Gunnlaugs: "Umboðsmenn þurfa að vera góðir sálfræðingar"

Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi, Arnar Gunnlaugsson mætti í Gasklefann í morgun. Arnar starfar sem umboðsmaður hjá Total Football en eyðir þó meiri tíma í Los Angeles þar sem verkefni tengd fasteignabransanum eiga hug hans allan. Arnar ræddi umboðsmennsku frá mörgum hliðum og hversu mikilvægt það er fyrir knattspyrnumenn í dag að hafa góðan umboðsmann.

4624
29:34

Vinsælt í flokknum Boltinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.