Boltinn: Viðar Örn: "Var komið í leiðindi á Selfossi"

Viðar Örn Kjartansson hefur komist að samkomulagi við forráðamenn Selfoss að félagið láni hann í lið í Pepsideildinni næsta sumar. Við sagði í Boltanum í morgun að töluverð átök hafi þurft til að fá það í gegn. Viðar mun í vikunni funda með nokkrum félögum í úrvalsdeildinni en alls óvíst er hvaða lið verður fyrir valinu.

3561
11:38

Vinsælt í flokknum Boltinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.