Mannshvörf – Bjarni Matthías Sigurðsson

79 ára karlmaður að nafni Bjarni Matthías Sigurðsson hvarf eins og jörðin hafði gleypt hann, í berjamó með dóttur sinni og tengdasyni í ágúst árið 1974. Þrír menn hurfu sporlaust þetta árið, tvö málanna urðu að einum af stærstu glæpamálum Íslandssögunnar; Guðmundar og Geirfinnsmálum. Lítið var fjallað um hvarf Bjarna sem aldrei hefur fundist þrátt fyrir áratuga leit afkomenda hans.

58366
02:26

Vinsælt í flokknum Mannshvörf

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.