Boltinn: Gunnar á Völlum: "Miður mín vegna orða Foringjans"

Gunnar Sigurðarson, fjölmiðlamaður með meiru, fær á baukinn í nýjasta pistli Eiðs Guðnasonar, íslenskufræðings þar sem Gunnar er meðal annars sakaður um að hafa "gjöreyðilagt" síðasta þátt HA? sem sýndur er á Skjá einum. Gunnar tekur þessa gagnrýni mjög nærri sér og hefur þegar boðist til að segja starfi sínu lausu hjá Skjá einum.

9521
15:12

Vinsælt í flokknum Boltinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.