Boltinn: Aron Kristjáns: "Ólafur náði sér ekki á strik á HM"

Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins var í viðtali í Boltanum í morgun þar sem hann fór yfir leikinn gegn Makedóníu í dag. Aron greindi einnig frá ástæðu þess að hann ákvað að taka Erni Hrafn Arnarson inn í hópinn á kostnað Ólafs Guðmundssonar.

3003
06:45

Vinsælt í flokknum Boltinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.