Boltinn: Jón Arnór: "Fylgist með HM þó Óli bróðir sé ekki með"

Körfuboltakappinn, Jón Arnór Stefánsson er í lykilhlutverki með liði Zaragoza sem tryggði sér þátttökurétt í Konungsbikarnum á Spáni um síðustu helgi. Jón Arnór ræddi um ferilinn í Boltanum í morgun en hann hefur komið víða við. Jón Arnór stóð sig afar vel á síðasta ári og viðurkennir hann að hafa átt von á því að vera meðal tíu efstu í kjörinu um íþróttamann ársins.

3006
17:17

Vinsælt í flokknum Boltinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.