Boltinn: Patti Jó: "Þjóðin þarf að draga úr væntingum sínum fyrir HM"

Patrekur Jóhannesson, þjálfari karlaliðs Vals í handbolta segir að ekki sé raunhæft að setja of háar kröfur á árangur hjá íslenska landsliðinu á HM í næsta mánuði. Liðið muni koma til með að sakna lykilmanna á Spáni og því óraunhæft að ætlast til of mikils.

9270
10:05

Vinsælt í flokknum Boltinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.