Boltinn: Magnús Agnar: "Raunverulegur áhugi stórliða á Alfreði"

Magnús Agnar Magnússon, umboðsmaður hjá Total Football sagði í spjalli í Boltanum í morgun að mörg lið í stærri deildum Evrópu fylgist grannt með Alfreði Finnbogasyni, leikmanni Herenveen í Hollandi. Magnús Agnar reiknar þó ekki með að Alfreð færi sig um set fyrr en í fyrsta lagi næsta sumar.

3102
09:59

Vinsælt í flokknum Boltinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.