Boltinn: Þorkell Máni: "Blikar kveiktu í peningamönnunum í Garðabæ"

Þorkell Máni Pétursson, Stjörnumaður og Leedsari var í viðtali í Boltanum í morgun þar sem hann ræddi um framtíðarhorfur hjá meistaraflokki Stjörnunnar í knattspyrnu karla sem og möguleika Leeds gegn Chelsea í enska deildabikarnum í kvöld.

3037
10:30

Vinsælt í flokknum Boltinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.