Sunnudagsmessan: Quashie ræðir um veru sína hjá West Ham

Nigel Quashie var gestur í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2 í gær þar sem stórkostleg helgi í enska boltanum var gerð upp. Englendingurinn hefur mikla reynslu úr ensku knattspyrnunni en hann hefur leikið með QPR, Nottingham Forest, Portsmouth, Southampton , WBA, West Ham, Birmingham, Wolves og Milton Keynes Dons. Quashie er spilandi þjálfari hjá ÍR en hann ræði hér um veru sína hjá West Ham þegar liðið var í eigu Björgólfs Guðmundssonar og Eggerts Magnússonar.

2616
02:20

Vinsælt í flokknum Fótbolti