Boltinn: KKÍ: Kæru vísað frá þrátt fyrir að sekt væri sönnuð

Hannibal Hauksson, formaður körfuknattleiksdeildar ÍA var í viðtali í Boltanum í morgun. Til umræðu var kæra sem ÍA lagði fram til KKÍ vegna þess að að Fsu tefldi fram ólöglegum leikmanni í leik liðanna á dögunum. Sannað þykir að umræddur leikmaður var ekki kominn með leikheimild fyrr en nokkrum dögum eftir leik Fsu og ÍA. Engu að síður var kæru ÍA vísað frá þar sem hún barst ekki í tæka tíð.

4471
09:05

Vinsælt í flokknum Boltinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.